Hoppa í aðal efnið
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan
Moomin bolli  30cl. - Bísamrottan

Moomin bolli 30cl. - Bísamrottan

3.990 kr
SKU: MOO-1069393

Bísamrottan er gamall heimspekingur sem les myrkar, heimspekilegar bækur og deilir bölsýnisskoðunum sínum með öðrum. Bísamrottunni líkar vel
að eyða tíma sínum í hengirúmi Múmínfjölskyldunnar, þar sem
hann les sína uppáhaldsbók, iðulega umvafinn teppi. Hans versti ótti er að tapa sæmd sinni, sem því miður gerist ítrekað í Múmínhúsinu.
Á B hlið krúsarinnar sést Bísamrottan koma sér fyrir í strandhelli þar sem hann hyggst setjast að – því hann hefur fengið nóg af erlinum í Múmínhúsinu. Hinsvegar kemur það síðan í ljós að Múmínsnáði og Snabbi hafa falið pípuhatt Galdrakarlsins einmitt í sama helli.  Bísamrottan heldur að pípuhatturinn sé ruslafata, og áður en hann fer að sofa kemur hann fölsku tönnunum sínum fyrir í hattinum til þess að forða þeim frá sandinum. Í hattinum breytast tennurnar í nokkuð hræðilegt sem fær Bísamrottuna til þess að yfirgefa hellnn í flýti þegar hann vaknar úr lúrnum. Eftir þessa atburðarás neyðist Bísamrottan til þess að flytja aftur í Múmínhúsið þar sem hann ílengist af einskærri þrjósku sinni og upplifir marga spennandi árekstra við Múmínálfa.

Myndskreytingarnar eru byggðar á sögunni “Pípuhattur galdrakarlsins”, sem var upphaflega gefin út árið 1948.

Myndskreytingarnar eru byggðar á fyrstu Moomin myndasögunni “Múmínsnáði”, sem birtist fyrst á ensku árið 1954.

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini.
Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru.
Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta
framhjá sér fara.

Krús
Breidd: 8,5 cm
Hæð: 8,2 cm
Rúmar: 0,3 L
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.


Karfan þín

x